spot_img
HeimFréttir Ísland áberandi í sjöundu syrpu "Game of Thrones"

[Stikla] Ísland áberandi í sjöundu syrpu „Game of Thrones“

-

Ísland er, líkt og oft áður, áberandi í sjöundu og næst síðustu syrpu þáttaraðarinnar Game of Thrones (Krúnuleikar). Tökur fóru fram á hér á landi fyrr á árinu og sem fyrr þjónustaði Pegasus verkefnið. Stiklur syrpu sjö hafa verið opinberaðar og má skoða tvær þeirra hér. Sýningar hefjast 16. júlí á HBO og væntanlega daginn eftir á Stöð 2.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR