Berlín 2014: Ása Helga fær þróunarstuðning fyrir „Svaninn“

Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstjóri.
Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstjóri.

ása helga pitch award berlinale 2014 svanurinnÁsa Helga Hjörleifsdóttir hlaut um helgina þróunarstuðning fyrir verkefni sitt Svanurinn, sem tekur þátt í svokölluðum Talent Project Market á yfirstandandi Berlínarhátíð. Stuðningurinn nemur 1000 evrum.

Hlín Jóhannesdóttir og Birgitta Björnsdóttir hjá Vintage Pictures framleiða verkefnið, sem byggir á samnefndri bók Guðbergs Bergssonar.

Athugasemdir

álit