spot_img
HeimFréttirBerlín 2014: Ása Helga fær þróunarstuðning fyrir "Svaninn"

Berlín 2014: Ása Helga fær þróunarstuðning fyrir „Svaninn“

-

Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstjóri.
Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstjóri.

ása helga pitch award berlinale 2014 svanurinnÁsa Helga Hjörleifsdóttir hlaut um helgina þróunarstuðning fyrir verkefni sitt Svanurinn, sem tekur þátt í svokölluðum Talent Project Market á yfirstandandi Berlínarhátíð. Stuðningurinn nemur 1000 evrum.

Hlín Jóhannesdóttir og Birgitta Björnsdóttir hjá Vintage Pictures framleiða verkefnið, sem byggir á samnefndri bók Guðbergs Bergssonar.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR