Löng stikla fyrir „The Secret Life of Walter Mitty“

Sex mínútna stikla fyrir The Secret Life of Walter Mitty hefur verið opinberuð. Myndin verður frumsýnd um jólin. Hún var tekin að hluta hér á landi síðastliðið sumar. True North þjónustaði verkefnið.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR