HeimBransinnHvaðan við komum og hvar við erum

Hvaðan við komum og hvar við erum

-

Benedikt Erlingsson leikstjóri í viðtali við Kjarnann.
Benedikt Erlingsson leikstjóri í viðtali við Kjarnann.

Kjarninn birtir hálftíma viðtal við Benedikt Erlingsson leikstjóra. Þar ræðir hann um íslensk stjórnmál, stöðu íslensks menningarlífs, hugmyndafræðileg átök og eigin feril í kvikmyndagerð.

Benedikt segir meðal annars að það geti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér að draga saman framlög til lista og menningar um þessar mundir. Hörð hugmyndafræðileg átök eigi sér stað í samfélaginu og við þær aðstæður séu stoðir menningarlífsins sérstaklega mikilvægar. „Menningin er sífellt að minna okkur á hvaðan við komum og hvar við erum stödd,“ segir Benedikt.

Sjá nánar hér: Þurfum að vita hvaðan við komum og hvar við erum.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR