Svona var “Thor: The Dark World” búin til

Hér má sjá stutta mynd um hvernig brellur og útlit myndarinnar Thor: The Dark World urðu til. Myndin var að hluta tekin hér á landi síðsumars í fyrra. True North þjónustaði verkefnið.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR