Gambon, Grabol og Tucci í “Fortitude”

Michael Gambon, Sofie Grabol og Stanley Tucci munu leika í Fortitude sjónvarpsseríunni, sem tekin verður að stórum hluta á Austfjörðum eftir áramót.
Michael Gambon, Sofie Grabol og Stanley Tucci munu leika í Fortitude sjónvarpsseríunni, sem tekin verður að stórum hluta á Austfjörðum eftir áramót.

Líkt og Klapptré greindi frá fyrst miðla fara tökur á sjónvarpsseríunni Fortitude fram hér á landi eftir áramótin og standa fram í júní. Nú hefur verið staðfest að Stanley Tucci (The Hunger Games), Sofie Grabol (Forbrydelsen) og Michael Gambon (Harry Potter, The Singing Detective) fara með helstu hlutverkin.

Pegasus þjónustar verkefnið hér á landi.

Sjá nánar hér: Lund og Dumbledore á leið til landsins | RÚV.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR