Ólöglegt niðurhal minnkar vestanhafs en eykst í Evrópu

netflix logoUmferð um amerískar torrent-síður hefur dalað að undanförnu, samkvæmt nýrri rannsókn sem gefur til kynna að sjóræningjamenningin á netinu sé að víkja fyrir vaxandi vinsældum streymisíðna eins og Netflix og YouTube. Á sama tíma fer ólöglegt niðurhal hinsvegar vaxandi í Evrópu.

Sjá nánar hér: Ólöglegt niðurhal á undanhaldi? – mbl.is.

Athugasemdir

álit