HeimBransinnÍslenskar Netflix þjónustur á leiðinni?

Íslenskar Netflix þjónustur á leiðinni?

-

netflix logoViðskiptablaðið greinir frá því að nokkrir aðilar séu að undirbúa þjónustu á borð við þá sem Netflix veitir. Í umfjöllun blaðsins segir m.a.:

„Verið er að undirbúa áskriftarvodþjónustu hjá nokkrum íslenskum fyrirtækjum í anda bandarísku Netflix-þjónustunnar sem margir Íslendingar notfæra sér. Búast má við því að slík þjónusta líti dagsins ljós á næsta ári, en líklega þarf að breyta virðisaukaskattslögunum áður en af því getur orðið. Eins verður að ganga frá réttindamálum, en rétturinn til að sýna efni í netleigu, eins og hægt er að gera í vod-þjónustum Símans og Vodafone, þýðir ekki að hægt sé að sýna það í áskriftar-voddi.“

Viðskiptablaðið – Íslenskar Netflix þjónustur á leiðinni.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR