spot_img

“Ekki verður lengra gengið í bili”

Jón Gunnarsson alþingismaður.
Jón Gunnarsson alþingismaður.

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir á Facebook síðu sinni að fólk í kvikmyndaiðnaðinum verði að gera sér grein fyrir því að ekki verði gengið lengra í styrkjum og ívilnunum til kvikmyndaiðnaðarins. Þar svarar hann gagnrýni Baltasars Kormáks sem sagði í Hollywood Reporter á dögunum að það væri nánast ógerlegt að byggja upp framtíð fyrir íslenska kvikmyndagerð ef haldið verði áfram að skera niður.

Þetta kemur fram í DV. Sjá nánar hér: Segir önnur mikilvægari samfélagsverkefni en að styrkja kvikmyndaiðnað – DV.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR