Aðsókn | „Snjór og Salóme“ opnar í 15. sæti, „Hjartasteinn“ að klárast

Plakatið gerði Atli Sigursveinsson.

Snjór og Salóme eftir Sigurð Anton Friðþjófsson opnar í 15. sæti aðsóknarlistans. Hjartasteinn Guðmundar Arnars Guðmundssonar hefur nú fengið 21.243 gesti eftir þrettándu sýningarhelgi.

163 sáu Snjó og Salóme opnunarhelgina en alls hafa 762 séð myndina með forsýningu.

30 gestir sáu Hjartastein í vikunni. Heildartala gesta er nú 21,243.

Aðsókn á íslenskar myndir 3.-9. apríl 2017

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDAR-
AÐSÓKN
STAÐA HEILDAR-
AÐSÓKNAR Í SÍÐUSTU VIKU
Snjór og Salóme762762-
13Hjartasteinn30 21,24321,213
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR