Sýningar á „The Show of Shows“ Benedikts Erlingssonar hefjast í London í dag

The Show of Shows-posterSýningar á heimildamynd Benedikts Erlingssonar The Show of Shows, hefjast í London í dag. Myndin hefur áður verið sýnd á hátíðum, t.d. Sheffield og San Sebastian.

Myndin fær fína umsögn í Time Out. Þar segir meðal annars:

While his film celebrates extraordinary feats of physical daring and captures the lives of socially marginalised show people, it also explores how the treatment of animals and children has thankfully moved on. There’s no commentary telling us what to think, only a cracking ambient rock score from two members of Sigur Rós. So we can make up our own minds as we watch bicycling bears, dancing elephants, boxing chimps and even a toddler participating in a knife act! A startling, horrifying and undeniably valuable time-capsule.

Sjá nánar hér: The Show of Shows: 100 years of Vaudeville (2015), directed by Benedikt Erlingsson | Film review

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR