Einstök frumraun segir Screen um „Hross í oss“

Ingvar E. Sigurðsson í vanda staddur í Hross í oss.
Ingvar E. Sigurðsson í vanda staddur í Hross í oss.

Umsagnir um Hross í oss Benedikts Erlingssonar halda áfram að streyma inn og nú er það helsta kvikmyndafagrit Evrópu Screen International.

Mark Adams aðalgagnrýnandi Screen segir m.a. í umsögn sinni:

„A remarkable big screen debut, the absorbing and intriguing Icelandic film Of Horses and Men (Hross i oss), which has been selected as Iceland’s nomination for the Foreign Language Oscar, has all of the credentials to work as an off-beat art house success for distributors willing to take a risk.

A success at a series of film festivals – and set to screen in the US at the Palm Springs Film Festival in January – its racy tale hits the sweet spot in terms of offering an adult and at times even exotic art drama.“

Sjá nánar hér: Of Horses And Men | Reviews | Screen.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR