Helga Þórey Jónsdóttir fjallar um nýjustu mynd Lukas Moodysson: "Gefur öðrum myndum Lukas Moodysson ekkert eftir og er sérstaklega vel unnin. Aðburðarásin er dýnamísk og skemmtileg og hvert smáatriði á sínum stað."
Verðlaunaafhending RIFF fór fram í kvöld í Gamla bíói. Helstu verðlaun eru sem hér segir:
Still Life (Kyrralífsmynd) eftir Ítalann Uberto Pasolini var sigursæl, fékk...
RIFF TV spjallar við leikstjórana Laurence Cantet og James Gray sem hlutu RIFF-verðlaun úr hendi forseta Íslands fyrir framúrskarandi listrænt framlag.
http://www.youtube.com/v/JbVClDnSkyA&feature=player_embedded#t=178
Leikstjóri: Jim Jarmusch
Handrit: Jim Jarmusch
Aðalhlutverk: Tilda Swinton, Tom Hiddleston, Mia Wasikowska
Lengd: 123 mín.
Meistari Jim Jarmusch er hér kominn með nýja mynd sem tekst að koma með ferska...
Bergsteinn Sigurðsson kvikmyndagagnrýnandi og Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur gagnrýna kvikmyndina Svona er Sanlitun eftir Róbert Douglas í Djöflaeyjunni á RÚV.
Bergsteinn segir persónur viðkunnanlegar en...
Leikstjóri: Róbert I. Douglas
Handrit: Róbert I. Douglas
Aðalhlutverk: Carlos Ottery og Christopher Loton
Lengd 94 mín.
Eftir nokkurt hlé er Róbert Ingi Douglas komin aftur á kreik með Svona...
Leikstjóri: James Gray
Handrit: James Gray
Aðalhlutverk: Marion Cotillard, Joaquin Phoenix, Jeremy Renner
Lengd 120 mín.
Bandaríski leikstjórinn James Gray er einn af heiðursverðlaunahöfum kvikmyndahátíðarinnar í ár þrátt fyrir...
Leikstjórarnir Laurence Cantet og James Gray eru nú komnir til landsins og mun RIFF veita þeim sömu verðlaun og Lukasi Moodysson, verðlaun RIFF fyrir...
Leiðinlegar og óáhugaverðar myndir eru ríkjandi í kvikmyndaheiminum og gott ef fleiri betri myndir yrðu gerðar. Þetta segir sænski kvikmyndaleikstjórinn Lukas Moodysson sem er...
Stjórnandi: Liz Garbus, 2012
Heimildamynd
Lengd 107 mín.
Í heimildamyndinni Love, Marilyn sem nú er sýnd á RIFF er skyggnst inn í einkalíf leikkonunnar Marilyn Monroe og leitast...
DV birtir hátíðargusu Hafsteins Gunnars Sigurðssonar leikstjóra sem hann flutti á opnun RIFF í gærkvöldi. Hafsteinn vinnur nú að eftirvinnslu myndar sinnar París norðursins....
Eftirfarandi myndir og viðburðir helgarinnar á RIFF eru áhugaverðastir að mati Klapptrés (dagskrána má sjá í heild hér):
FÖSTUDAGUR:
12:00 | MASTERKLASSI MEÐ LUKAS MOODYSSON | Tjarnarbíó
21:00 | GRÍN-BÍÓ! (Nýtt líf)...
Dagskrá RIFF 2013 hefur verið kynnt, en hátíðin fer fram í tíunda sinn dagana 29. september til 6. október. Dagskrána má sjá hér.
Opnunarmynd hátíðarinnar...
RIFF fagnar tíu ára afmæli sínu m.a. með því að veita þremur leikstjórum verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi. Leikstjórarnir koma frá Skandinavíu, Evrópu og Bandaríkjunum,...
Mynd Róberts Douglas, Svona er Sanlitun, verður opnunarmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár. Myndin var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto þann 10. september...