HeimFréttirSvona er Sanlitun opnar RIFF

Svona er Sanlitun opnar RIFF

-

Mynd Róberts Douglas, Svona er Sanlitun, verður opnunarmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár. Myndin var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto þann 10. september s.l. Vísir greinir frá.

Sjá nánar hér: Vísir – Svona er Sanlitun opnunarmynd RIFF.

Stikla myndarinnar er hér:

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR