HeimDreifing"Svona er Sanlitun" dreift í Kína

„Svona er Sanlitun“ dreift í Kína

-

Róbert Douglas til hægri með aðalleikurum This is Sanlitun.
Róbert Douglas til hægri með aðalleikurum This is Sanlitun.

Róbert Douglas tilkynnir á Facebook síðu sinni að hann hafi undirritað samning um dreifingu myndar sinnar Svona er Sanlitun (This is Sanlitun) í Kína. Von er á formlegri fréttatilkynningu um málið.

Myndin var tekin upp í Kína og sýnd á Toronto hátíðinni í fyrra og einnig á RIFF. Þá var hún sýnd í kvikmyndahúsum hér í nokkra daga.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR