HeimFréttirMoodyson, Cantet og Gray heiðursgestir RIFF 2013

Moodyson, Cantet og Gray heiðursgestir RIFF 2013

-

Leikstjórarnir Lukas Moodyson, Laurent Cantet and James Gray verða heiðursgestir RIFF 2013.
Leikstjórarnir Lukas Moodyson, Laurent Cantet and James Gray verða heiðursgestir RIFF 2013.

RIFF fagnar tíu ára afmæli sínu m.a. með því að veita þremur leikstjórum verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi. Leikstjórarnir koma frá Skandinavíu, Evrópu og Bandaríkjunum, eru á svipuðum aldri og eiga það sameiginlegt að hafa skýra listræna sýn. Þetta eru Svíinn Lukas Moodysson, Frakkinn Laurent Cantet og Bandaríkjamaðurinn James Gray. Allir koma þeir til landsins með eina glænýja mynd í farteskinu og tvær eldri. Þeir munu sitja fyrir svörum á sýningum mynda sinna og halda svokallaða “masterclass” þar sem þeir munu miðla úr viskubrunni sínum fyrir gesti.

Sjá nánar hér: Þrír leikstjórar heiðraðir á RIFF | Reykjavík International Film Festival.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR