Pálmi ráðinn til Skjás eins

Pálmi Guðmundsson.
Pálmi Guðmundsson.

Pálmi Guðmundsson, fyrrverandi dagskrárstjóri Stöðvar 2, hefur verið ráðinn dagskrárstjóri Skjás eins. Pálmi var dagskrárstjóri Stöðvar 2 um árabil, en lét af því starfi í sumar þegar Freyr Einarsson var ráðinn í starfið. Viðskiptablaðið segir frá, en orðrómur hefur verið á kreiki um þetta undanfarið.

Sjá nánar hér: Viðskiptablaðið – Pálmi til Skjás eins.

Athugasemdir

álit