spot_img
HeimBransinnPálmi ráðinn til Skjás eins

Pálmi ráðinn til Skjás eins

-

Pálmi Guðmundsson.
Pálmi Guðmundsson.

Pálmi Guðmundsson, fyrrverandi dagskrárstjóri Stöðvar 2, hefur verið ráðinn dagskrárstjóri Skjás eins. Pálmi var dagskrárstjóri Stöðvar 2 um árabil, en lét af því starfi í sumar þegar Freyr Einarsson var ráðinn í starfið. Viðskiptablaðið segir frá, en orðrómur hefur verið á kreiki um þetta undanfarið.

Sjá nánar hér: Viðskiptablaðið – Pálmi til Skjás eins.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR