Þáttaröðin Reykjavík Fusion frá Act 4 hefst í Sjónvarpi Símans í dag. Handrit skrifa Hörður Rúnarsson og Birkir Blær Ingólfsson. Leikstjórar eru Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson. Ólafur Darri Ólafsson og Hera Hilmarsdóttir fara með aðalhlutverkin.
Tökur hefjast í lok ágúst. Verkefnið er skrifað af Herði Rúnarssyni í samvinnu við Birki Blæ Ingólfsson. Auglýsingaleikstjórarnir Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson leikstýra.