spot_img
HeimEfnisorðReykjavik Fusion

Reykjavik Fusion

Þáttaröðin REYKJAVÍK FUSION hefst í dag í Sjónvarpi Símans

Þáttaröðin Reykjavík Fusion frá Act 4 hefst í Sjónvarpi Símans í dag. Handrit skrifa Hörður Rúnarsson og Birkir Blær Ingólfsson. Leikstjórar eru Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson. Ólafur Darri Ólafsson og Hera Hilmarsdóttir fara með aðalhlutverkin.

Ólafur Darri Ólafsson og Hera Hilmarsdóttir fara með aðalhlutverk í þáttaröðinni REYKJAVÍK FUSION

Tökur hefjast í lok ágúst. Verkefnið er skrifað af Herði Rúnarssyni í samvinnu við Birki Blæ Ingólfsson. Auglýsingaleikstjórarnir Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson leikstýra.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR