spot_img
HeimEfnisorðKristín Andrea Þórðardóttir

Kristín Andrea Þórðardóttir

Uppgjör ársins 2022 með Kristínu Andreu Þórðardóttur og Ragnari Bragasyni

Umræða um það helsta sem íslenski kvikmyndabransinn gekk í gegnum á árinu 2022 með Kristínu Andreu Þórðardóttur framleiðanda, leikstjóra og stjórnanda Skjaldborgarhátíðarinnar og Ragnari Bragasyni leikstjóra, handritshöfundi og formanni Samtaka kvikmyndaleikstjóra.

Niðurskurðurinn: Menningarlegt stórslys í aðsigi

Rætt var við Hilmar Sigurðsson og Kristínu Andreu Þórðardóttur framleiðendur í Lestinni á Rás 1 um stöðuna í kvikmyndaframleiðslu á Íslandi eftir þriðjungs niðurskurð Kvikmyndasjóðs. „Ég bara held að þetta séu mistök hrein og klár,“ segir Hilmar.

Morgunblaðið um ER ÁST: Falleg frásögn um ást og missi

Heimildamyndin Er ást eftir Kristínu Andreu Þórðardóttur er komin aftur í sýningar í Bíó Paradís. Á dögunum birti Gunnar Ragnarsson gagnrýnandi Morgunblaðsins umsögn um myndina og gaf henni þrjár og hálfa stjörnu.

ER ÁST sýnd í Bíó Paradís frá 11. mars

Heimildamynd Kristínar Andreu Þórðardóttur Er ást verður sýnd í Bíó Paradís frá 11. mars. Myndin hlaut áhorfendaverðlaun Skjaldborgar síðasta haust.

HÁLFUR ÁLFUR og ER ÁST fá verðlaun á Skjaldborg

Hálfur álfur eftir Jón Bjarka Magnússon hlaut dómnefndarverðlaunin Ljóskastarann og Er ást eftir Kristínu Andreu Þórðardóttur fékk Einarinn, áhorfendaverðlaunin á nýafstaðinni Skjaldborgarhátíð sem að þessu sinni fór fram í Bíó Paradís.

Kristín Andrea um ER ÁST: Sterk ást lifir í auðugu dánarbúi hugverkanna

Heimildamynd Kristínar Andreu Þórðardóttur, Er ást, um ástarsamband Helenu Jónsdóttur og Þorvalds Þorsteinssonar og vinnu Helenu við að koma listrænni arfleifð Þorvalds í örugga höfn og halda áfram eftir ótímabært andlát hans, verður sýnd á Skjaldborgarhátíðinni í kvöld. Fréttablaðið ræddi við hana um myndina.

20 nýjar heimildamyndir á Skjaldborg, 10 verk í vinnslu, dómnefndarverðlaun bætast við

Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, fer fram 2.-5. júní næstkomandi á Patreksfirði. Tilkynnt hefur verið um þær myndir sem taka þátt í hátíðinni, en hún er nú haldin í tólfta sinn.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR