20 nýjar heimildamyndir á Skjaldborg, 10 verk í vinnslu, dómnefndarverðlaun bætast við

Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, fer fram 2.-5. júní næstkomandi á Patreksfirði. Tilkynnt hefur verið um þær myndir sem taka þátt í hátíðinni, en hún er nú haldin í tólfta sinn.
Posted On 20 May 2017

Kitla fyrir “Borgríki II” er hér

Myndin er væntanleg næsta haust.
Posted On 30 Dec 2013

Scorsese veitir norrænum myndum heiðursverðlaun í Marrakesh

Sagði norrænar myndir hafa sett mark sitt á miðilinn strax í árdaga og enn sé verið að kanna tilfinningar og mannsandann á nýstarlegan hátt.
Posted On 18 Dec 2013