spot_img

Spessi og myndin hans um Megas

Sá kunni ljósmyndari, Spessi, frumsýndi á dögunum heimildamyndina Afsakið meðanað ég æli. Ásgrímur Sverrisson ræðir við hann um verkið.

Myndin fjallar um Megas og er römmuð inn í kringum undirbúning tónleika hans sem fóru fram í Eldborgarsal Hörpu árið 2019. Fjölmargt tónlistarfólk kemur fram í myndinni og flytur lög Megasar frá ýmsum tímum, en samhliða ræðir Spessi við Megas og fjölmargt samferðafólk um hans langa, skrautlega og umdeilda feril. Ég ræddi við Spessa um myndina og hvernig hann nálgaðist þetta verkefni.

Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson er kvikmyndagerðarmaður og ritstjóri Klapptrés.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR