Fullt hús sáu 685 gestir í vikunni en alls eru gestir 15,667.
Natatorium er í 15. sæti eftir þriðju helgi. 80 sáu hana í vikunni en alls hafa 957 séð hana.
Óskarsverðlaunin voru afhent í gærkvöldi og var Oppenheimer eftir Christopher Nolan valin besta myndin. Athygli er vakin á því að sjö kvikmyndir sem voru tilnefndar, eru í sýningum í kvikmyndahúsum: The Zone of Interest, Perfect Days, Poor Things, Vélmennadraumar (Robot Dreams), Anatomy of a Fall, The Holdovers og The Teachers Lounge.
Aðsókn á íslenskar myndir 4.-10. mars 2024
VIKUR | MYND | AÐSÓKN (SÍÐAST) | ALLS (SÍÐAST) |
7 | Fullt hús | 685 (1,049) | 15,667 (14,982) |
3 | Natatorium | 80 (146) | 957 (877) |
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)