spot_img

Fleiri jákvæðar umsagnir um NATATORIUM frá Rotterdam

Jákvæðar umsagnir um Natatorium eftir Helenu Stefánsdóttur halda áfram að berast frá Rotterdam hátíðinni. Sýningar á Íslandi hefjast 23. febrúar.

Klapptré sagði áður frá umsögn The Hollywood Reporter. Robert Monk hjá vefnum Flickering Myth skrifar:

Natatorium is a stunning debut from Helena Stefansdottir, and brilliantly unpicks the many layers of a family tragedy piece by piece. The profound sense of longing for a resolution to problems that have gone on for decades is powerfully brought out through excellent acting and poetic scripting and assured direction.

Og Jane Darcy hjá The Reviews Hub skrifar:

At its strongest, it evokes a powerful, lyrical sense of mystery.
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR