spot_img

Hollywood Reporter um NATATORIUM: Glæsileg fyrsta mynd

"Með aðeins þrjár stuttmyndir að baki hefur Helena Stefánsdóttir gert glæsilega fyrstu bíómynd, með frábærum leikhópi og sterku teymi bakvið myndavélina", skrifar Sheri Linden í Hollywood Reporter um Natatorium sem sýnd er á Kvikmyndahátíðinni í Rotterdam.

Linden skrifar meðal annars:

Individual scenes and moments in Natatorium might be exasperating, or make you wonder why all these people are lying to themselves and one another, but the cumulative effect is potent, its implications significant. At once elegant and bizarre, this is, sadly, a universal story of self-protective silence and fear, and the monsters who sometimes lead us, whether the group in question is a family, a business or an electorate.
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR