Picture Tree selur FULLT HÚS á heimsvísu

Sölufyrirtækið Picture Tree International mun annast sölu kvikmyndarinnar Fullt hús eftir Sigurjón Kjartansson.

Myndin verður til kaups á European Film Market sem fram fer samhliða Berlínarhátíðinni sem hefst í lok vikunnar.

Deadline greinir frá.

HEIMILDDeadline
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR