HeimEfnisorðRotterdam 2024

Rotterdam 2024

Fleiri jákvæðar umsagnir um NATATORIUM frá Rotterdam

Jákvæðar umsagnir um Natatorium eftir Helenu Stefánsdóttur halda áfram að berast frá Rotterdam hátíðinni. Sýningar á Íslandi hefjast 23. febrúar.

Hollywood Reporter um NATATORIUM: Glæsileg fyrsta mynd

"Með aðeins þrjár stuttmyndir að baki hefur Helena Stefánsdóttir gert glæsilega fyrstu bíómynd, með frábærum leikhópi og sterku teymi bakvið myndavélina", skrifar Sheri Linden í Hollywood Reporter um Natatorium sem sýnd er á Kvikmyndahátíðinni í Rotterdam.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR