HeimFréttirVerðlaunVOLAÐA LAND og BERDREYMI verðlaunaðar

VOLAÐA LAND og BERDREYMI verðlaunaðar

-

Volaða land Hlyns Pálmasonar og Berdreymi Guðmundar Arnars Guðmundssonar halda áfram að sópa til sín verðlaunum.

Volaða land var á dögunum valin besta myndin á Riga International Film Festival í Lettlandi. Ingvar E. Sigurðsson var einnig valin besti leikarinn fyrir leik sinn í myndinni á Festival de Cine í Gáldar á Spáni.

Þá hlaut Berdreymi aðalverðlaun La Roche-sur-Yon hátíðarinnar í Frakklandi.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR