Þráinn Bertelsson í Leikstjóraspjalli

Gestur sextánda Leikstjóraspjallsins er Þráinn Bertelsson.

Þráinn hlaut á dögunum heiðursverðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar fyrir framlag sitt til íslenskrar kvikmyndalistar. Ragnar Bragason ræddi við hann um ferilinn.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR