Gestur sextánda Leikstjóraspjallsins er Þráinn Bertelsson.
Þráinn hlaut á dögunum heiðursverðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar fyrir framlag sitt til íslenskrar kvikmyndalistar. Ragnar Bragason ræddi við hann um ferilinn.
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.
ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ
Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.