spot_img
HeimStiklur ABBABABB kemur í bíó 16. september

[Stikla] ABBABABB kemur í bíó 16. september

-

Stikla kvikmyndarinnar Abbababb eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur er komin út. Myndin kemur í kvikmyndahús Senu 16. september.

Þegar Hanna og vinir hennar í hljómsveitinni Rauðu hauskúpunni uppgötva að óprúttnir náungar ætla að sprengja upp skólann á lokaballinu, þurfa þau að beita öllum sínum ráðum til að ná sökudólgnum.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.
Síðasta færslaSystur í listinni
Næsta færslaBAND í keppni í Haugasundi

NÝJUSTU FÆRSLUR