[Stikla] ABBABABB kemur í bíó 16. september

Stikla kvikmyndarinnar Abbababb eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur er komin út. Myndin kemur í kvikmyndahús Senu 16. september.

Þegar Hanna og vinir hennar í hljómsveitinni Rauðu hauskúpunni uppgötva að óprúttnir náungar ætla að sprengja upp skólann á lokaballinu, þurfa þau að beita öllum sínum ráðum til að ná sökudólgnum.

Síðasta færsla
Næsta færsla
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR