spot_img
HeimFréttirVerðlaunBERDREYMI fær tvenn verðlaun í Búlgaríu

BERDREYMI fær tvenn verðlaun í Búlgaríu

-

Berdreymi Guðmundar Arnars Guðmundssonar heldur áfram að sópa að sér verðlaunum. Um síðustu helgi hlaut hún áhorfendaverðlaun og verðlaun ungmennadómnefndar á Burgas Film Festival í Búlgaríu.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR