Ný stjórn WIFT kjörin

Ný stjórn WIFT á Íslandi var kjörin á aðalfundi félagsins sem fram fór þann 3. mars.

Í nýrri stjórn eru Lea Ævarsdóttir forseti, Þurý Bára Birgisdóttir, Dagbjört Lilja Kristjánsdóttir, Þórunn Lárusdóttir, Sólrún Freyja Sen, Hafdís Kristín Lárusdóttir og Sigrún Vala Valgeirsdóttir.

Dögg Mósesdóttir er áfram fulltrúi WIFT á Íslandi hjá WIFT Nordic.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR