spot_img
HeimStiklur VERBÚÐIN frumsýnd á RÚV 26. desember

[Stikla] VERBÚÐIN frumsýnd á RÚV 26. desember

-

Stikla þáttaraðarinnar Verbúðin sem Vesturport framleiðir er komin út. Sýningar hefjast á RÚV á annan dag jóla.

Verbúðin fjallar á dramatískan hátt um afleiðingar kvótakerfis fyrir lítið þorp.

Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson og María Reyndal leikstýra þáttunum, sem eru átta talsins. Mikael Torfason, Gísli Örn og Björn Hlynur skrifa handrit. Nana Alfredsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir, Gísli Örn og Björn Hlynur framleiða fyrir Vesturport.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR