spot_img
HeimSjónvarpVERBÚÐIN tilnefnd til Prix Europa verðlaunanna

VERBÚÐIN tilnefnd til Prix Europa verðlaunanna

-

Þáttaröðin Verbúðin er tilnefnd til evrópsku ljósvakaverðlaunanna Prix Europa í flokki leikins sjónvarpsefnis.

Ófærð vann þessi sömu verðlaun 2016. Áður hafa sjónvarpsþáttaraðirnar Ráðherrann, Flateyjargátan og Fangar verið tilnefnd til verðlaunanna í flokki leikins sjónvarpsefnis.

Verðlaunin verða afhent í Berlín í Þýskalandi í október.

HEIMILDruv.is
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR