SAGA BORGARÆTTARINNAR sýnd aftur í Bíó Paradís

Ný stafræn endurgerð Kvikmyndasafns Íslands á Sögu Borgarættarinnar (1921) verður sýnd í Bíó Paradís um helgina vegna fjölda áskorana.

Sýningar verða 13. og 14. nóvember kl. 15 báða daga.

Ný og frumsamin tónlist Þórðar Magnússonar við myndina, í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, er nú aðgengileg á tónlistarveitunni Spotify.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR