spot_img

LEYNILÖGGA valin besta frumraunin í Lübeck

Leynilögga Hannesar Þórs Halldórssonar hlaut í kvöld verðlaun sem besta frumraunin á 63. Norrænu kvikmyndadögunum í Lübeck í Þýskalandi.

Verðlaunin eru veitt af Vinum Norrænna kvikmyndadaga í Lübeck, samtök um 320 meðlima. Verðlaunaupphæðin nemur 7,500 evrum, eða um 1,125 þúsund krónum.

Leynilögga var opnunarmynd hátíðarinnar í ár.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR