HÆKKUM RÁNA vinnur tvö verðlaun í Belgíu

Heimildamyndin Hækkum rána eftir Guðjón Ragnarsson hlaut tvenn verðlaun á Filem’on – young audience film festival í Belgíu sem lauk í dag.

Myndin var valin besta myndin af bæði aðal dómnefnd hátíðarinnar og einnig af dómnefnd skipuð börnum á aldrinum 8-13 ára.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR