Óskar Þór og Hilmar Oddsson í fjórða þætti Leikstjóraspjallsins

Í fjórða þætti Leikstjóraspjallsins ræðir Óskar Þór Axelsson við kollega sinn Hilmar Oddsson um verk hans og feril sem og ýmsar hliðar fagsins. Auk þess fer Hilmar yfir ár sín hjá Kvikmyndaskóla Íslands þar sem gekk á ýmsu. Hann ræðir einnig um kvikmynd sína Á ferð með mömmu, sem tekin verður upp í sumar sem og næsta verkefni sitt sem byggt verður á sögunni um Fjalla-Eyvind og Höllu.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR