Heim Fréttir Netflix, RÚV og ZDF á bakvið ÓFÆRÐ 3

Netflix, RÚV og ZDF á bakvið ÓFÆRÐ 3

-

Netflix, RÚV og ZDF, ein stærsta sjónvarpsstöð Þýskalands, koma að framleiðslu þriðju syrpu þáttaraðarinnar Ófærð, sem nú kallast Entrapped. Tökur standa yfir.

Nordic Film and TV News fjallar um þetta:

Ólafur Darri Ólafsson who reached international stardom with the role of police officer Andri, is back investigating a new case with his colleague Hinrika (Ilmur Kristjánsdóttir).

New to the cast is Danish actor Thomas Bo Larsen (Another Round, The Lawyer, Follow the Money).

The series is directed by creator Baltasar Kormákur and co-directed by Börkur Sigþórsson and newcomer Katrín Björgvinsdóttir. Clive Bradley, Sigurjón Kjartansson and Kormákur are joined in the writers’ room by co-writers Rannveig Jónsdóttir and Davíð Már Stefánsson (Katla).

The story picks up two years after the ending of season 2: Andri and Hinrika get drawn into a war in Iceland’s remote highlands, where two rival groups fight over specific pieces of land, but for very different reasons. The neopagan and peaceful sect ‘The Extended Family’, led by its founder and spiritual leader Oddur (Egill Ólafsson), has raised camp on the land, which they see as sacred. A group of Icelandic bikers, led by an angry young man, Gunnar (Haraldur Stefánsson), also claims the ‘sacred site’. In order to take ownership of the land, he calls for backup and soon a group of Danish bikers arrive by ferry, led by the Danish leader, Hopper (Thomas Bo Larsen). The clash of the two groups leads to the death of Ivar (Auðunn Lúthersson). It turns out that Ivar was not unknown to Andri, so he feels obliged to join Hinrika in the North to investigate the murder case.

Entrapped is produced by Kormákur’s RVK Studios, in co-production with Netflix, Iceland’s pubcaster RÚV and Germany’s ZDF. The crime drama is the second collaboration between RVK Studios and Netflix after Katla.

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR

Framsókn vill hækka endurgreiðslur í 35% og tífalda veltu

Stór tæki­færi fel­ast í því að styðja enn frek­ar við kvik­mynda­gerð í land­inu og hækka end­ur­greiðslur af fram­leiðslu­kostnaði í 35% líkt og gert er í lönd­um sem keppa við Ísland um verk­efni, segir Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sam­gönguráðherra og formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Íslendingar að verða undir í samkeppni um þjónustuverkefni

Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth segir í viðtali við Fréttablaðið að mörg stór verkefni hafi runnið Íslandi úr greipum undanfarið og að stjórnvöld hafi ekki gert nauðsynlegar breytingar til þess að tryggja samkeppnishæfni landsins. Íslendingar séu að verða undir í alþjóðlegri samkeppni um stór kvikmyndaverkefni út af lágri endurgreiðslu íslenskra stjórnvalda til kvikmyndaframleiðenda.

Wonder Woman, Ísland og framtíðin

Warner Bros. hefur tilkynnt að Wonder Woman 1984 verði frumsýnd samtímis í kvikmyndahúsum og á streymisveitu þeirra, HBO Max, þann 25. desember næstkomandi. Þetta eru enn ein tímamótin í sögu kvikmyndanna sem heimsfaraldurinn hefur ýtt undir. Hvað gæti þetta þýtt fyrir íslenskar kvikmyndir?

Netflix, RÚV og ZDF á bakvið ÓFÆRÐ 3

Netflix, RÚV og ZDF, ein stærsta sjónvarpsstöð Þýskalands, koma að framleiðslu þriðju syrpu þáttaraðarinnar Ófærð, sem nú kallast Entrapped. Tökur standa yfir.