„Hvítur, hvítur dagur“ verðlaunuð í Zurich

Hvítur hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason hlaut sérstaka viðurkenningu á Zurich Film Festival í Sviss í flokknum besta alþjóðlega myndin. Leikstjórinn Oliver Stone var formaður dómnefndar en hátíðin fór fram dagana 26.september-6.október . Einnig tók Hlynur Pálmason leikstjóri þátt í Masterclass á hátíðinni.

Þetta eru fjórðu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR