Aðsókn | Tæplega níu þúsund á „Hvítan, hvítan dag“ eftir þriðju helgi

Rammi úr Hvítum, hvítum degi eftir Hlyn Pálmason (Mynd: Join Motion Pictures).

Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason er í fjórða sæti eftir þriðju sýningarhelgi.

Alls sáu 1,871 myndina í vikunni, en heildaraðsókn nemur nú 8,897 manns.

Héraðið er í 14. sæti eftir 6. viku. 469 sáu hana í vikunni en myndin hefur nú fengið alls 9,572 gesti.

Aðsókn á íslenskar myndir 16.-22. sept. 2019

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDAR-
AÐSÓKN
STAÐA HEILDAR-
AÐSÓKNAR Í SÍÐUSTU VIKU
3Hvítur, hvítur dagur1,8718,8977,026
6Héraðið4699,5729,103
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR