spot_img
HeimDreifing"Hvítur, hvítur dagur" sýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs

„Hvítur, hvítur dagur“ sýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs

-

Frá vinstri: Edda Arnljótsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Anton Máni Svansson og Gyda Velvin Myklebust (mynd: Annika Pham).

Film Movement mun dreifa Hvítum, hvítum degi eftir Hlyn Pálmason í Bandaríkjunum.

Þetta kemur fram á vef Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins. Sölufyrirtækið New Europe Film Sales sá um samningagerð, en Film Movement sérhæfir sig í dreifingu erlendra kvikmynda í Bandaríkjunum.

Myndin hefur einnig verið seld til margra annarra landa, þar á meðal Kanada, Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs, Frakklands, Sviss, Bretlands, Niðurlandanna, Spánar, Póllands, ÁStralíu, Ungverjalands, Þýskalands, Austurríkis, Kína Grikklands, Tékklands, Írlands, Rússlands og Eystrasaltslandanna.

Sjá nánar hér: US distributor Film Movement picks up A White, White Day

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR