HeimFréttirTökum á "The Trip" frestað um óákveðinn tíma

Tökum á „The Trip“ frestað um óákveðinn tíma

-

Fyrirhuguðum tökum á þáttaröðinni The Trip, í leikstjórn Baldvins Z, hefur verið frestað um óákveðinn tíma, en þær áttu að hefjast í febrúar og hefur stór hópur unnið að undirbúningi verkefnisins.

Glassriver, framleiðendur verksins, verjast allra frétta á þessu stigi en segja að vonir standi til að málin skýrist að einhverju leyti innan skamms. Klapptré mun greina frá því þegar frekari upplýsingar liggja fyrir.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR