spot_img
HeimFréttirElísabet Ronaldsdóttir tilnefnd til verðlauna fyrir klippingu "Deadpool 2"

Elísabet Ronaldsdóttir tilnefnd til verðlauna fyrir klippingu „Deadpool 2“

-

Elísabet og Deadpool er vel til vina.

Elísabet Ronaldsdóttir kvikmyndaklippari er tilnefnd til verðlauna Félags amerískra kvikmyndaklippara, America Cinema Editors, fyrir kvikmyndina Deadpool 2.

Elísabet er tilnefnd í flokki bestu klippingar gamanmyndar, ásamt Craig Alpert og Dirk Westervelt. Auk Deadpool 2 eru tilnefndir klipparar kvikmyndanna Crazy Rich Asians, The Favourite, Green  Book og Vice.

Sjá nánar hér: ACE 69TH ANNUAL EDDIE AWARD NOMINEES

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR