Elísabet Ronaldsdóttir tilnefnd til verðlauna fyrir klippingu “Deadpool 2”

Elísabet og Deadpool er vel til vina.

Elísabet Ronaldsdóttir kvikmyndaklippari er tilnefnd til verðlauna Félags amerískra kvikmyndaklippara, America Cinema Editors, fyrir kvikmyndina Deadpool 2.

Elísabet er tilnefnd í flokki bestu klippingar gamanmyndar, ásamt Craig Alpert og Dirk Westervelt. Auk Deadpool 2 eru tilnefndir klipparar kvikmyndanna Crazy Rich Asians, The Favourite, Green  Book og Vice.

Sjá nánar hér: ACE 69TH ANNUAL EDDIE AWARD NOMINEES

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR