
Halldóra Geirharðsdóttir hlaut verðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni Kona fer í stríð á kvikmyndahátíðinni Festival du nouveau cinéma í Montreal í Kanada á dögunum.
-
Halldóra Geirharðsdóttir hlaut verðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni Kona fer í stríð á kvikmyndahátíðinni Festival du nouveau cinéma í Montreal í Kanada á dögunum.