„Vetrarbræður“ fær Bodil-verðlaunin

Hlynur Pálmason (mynd: RÚV).

Vetrarbræður Hlyns Pálmasonar heldur áfram að gera það gott en í fyrrakvöld hlaut hún dönsku Bodil-verðlaunin sem besta kvikmynd síðasta árs. Bodil-verðlaunin eru ein elstu kvikmyndaverðlaun Evrópu en þau voru fyrst veitt árið 1948. Samtök kvikmyndagagnrýnenda í Danmörku veita verðlaunin.

Sjá nánar hér: Vetrarbræður vinnur Bodil-verðlaunin

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR