spot_img

„Svanurinn“ fær verðlaun í Kalíforníu

Gríma Valsdóttir í Svaninum.

Svanurinn eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur hlaut um helgina sér­stök dóm­nefnd­ar­verðlaun á alþjóðlegu kvik­mynda­hátíðinni í Santa Barbara í Kali­forn­íu.

Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaun myndarinnar. Mynd­in er til­nefnd til níu Eddu­verðlauna​, meðal ann­ars fyr­ir bestu mynd, hand­rit, leik­stjórn og ​leik­konu í aðal­hlut­verki.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR