HeimFréttir"Vetrarbræður" verðlaunuð fyrir myndatöku á Camerimage hátíðinni í Póllandi

„Vetrarbræður“ verðlaunuð fyrir myndatöku á Camerimage hátíðinni í Póllandi

-

Maria Von Hausswolff (Mynd: Ewelina Kamińska).

Maria Von Hausswolff tökumaður Vetrarbræðra hlaut verðlaun fyrir bestu myndatökuna á Camerimage hátíðinni í Póllandi sem helguð er kvikmyndatöku. Þetta eru tólftu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR