spot_img
HeimFréttir"Undir trénu" framlag Íslands til Óskarsverðlauna

„Undir trénu“ framlag Íslands til Óskarsverðlauna

-

Selma Björnsdóttir í Undir trénu.

Undir trénu Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands á Óskarsverðlaunahátíðinni á næsta ári samkvæmt úrslitum kosningar meðlima Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni sem lauk á miðnætti í gær.

Kosið var á milli fjögurra kvikmynda sem uppfylltu skilyrði bandarísku kvikmyndaakademíunnar; Hjartasteins Guðmundar Arnars Guðmundssonar, Undir trénu, Ég man þig Óskars Þórs Axelssonar og A Reykjavik Porno í leikstórn Graeme Maley.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR