spot_img
HeimFréttir"Vetrarbræður" með alls fern verðlaun í Locarno

„Vetrarbræður“ með alls fern verðlaun í Locarno

-

Elliott Crosset Hove er Emil í Vetrarbræðrum Hlyns Pálmasonar.

Þær fréttir voru að berast að Vetrarbræður Hlyns Pálmasonar hefði fengið verðlaun Europa Cinemas, verðlaun ungmennadómefndar og sérstaka viðurkenningu frá dómnefnd kirkjunnar á Locarno hátíðinni. Fyrr í dag var Elliott Crosset Hove valinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR