HeimFréttir"Vetrarbræður" verðlaunuð í Póllandi

„Vetrarbræður“ verðlaunuð í Póllandi

-

Rammi úr Vetrarbræðrum.

Vetrarbræður Hlyns Pálmasonar hlaut í dag verðlaun Alþjóðasamtaka gagnrýnenda, FIPRESCI, á MFF T-Mobile Nowe Horyzonty hátíðinni í Wroclaw í Póllandi. Fyrr í dag var tilkynnt um fern verðlaun myndarinnar í Locarno. Það er því ljóst að myndin fer af stað með látum á hátíðarúntinum.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR