[Stikla, plakat] „Vetrarbræður“ eftir Hlyn Pálmason

Hlynur Pálmason við tökur.

Stikla Vetrarbræða (Vinterbrödre) fyrstu bíómyndar Hlyns Pálmasonar, hefur verið opinberuð og má skoða hana hér. Myndin, sem er dönsk/íslensk framleiðsla, verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Locarno í dag.

Plakat myndarinnar má einnig sjá hér fyrir neðan.

Á vef Dönsku kvikmyndastofnunarinnar er að finna umfjöllun um myndina.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR